• Aðalheiður Eysteinsdóttir
  • Titill: Kind
  • Ártal: 2013
  • Efni: Timbur
  • Stærð: 80 x 120 x 50 cm
  • Verð: 250.000
  • Lýsing:

    Verkið er unnið af Aðalheiði S. Eysteinsdóttur inn í sýningarröð sem fjallar um íslensku sauðkindina og þá menningu sem af henni skapast. “ Réttardagur 50 sýninga röð “ taldi 50 sýningar sem settar voru upp á undanförnum fimm árum hér heima og erlendis.