• Guðjón Ketilsson
  • Titill: Verkfæri
  • Ártal: 2003
  • Efni: Tré og málmur
  • Stærð: 16 x 4 x 4 cm
  • Verð: 150.000
  • Lýsing:

    Verkfæri er af sýningu sem ég var með í Listasafni ASÍ. Þar sýndi ég 100 hluti á vegg. Sýninguna kallaði ég VERKFÆRI. Ég var að velta fyrir mér merkingu og eðli verkfæra. Hvernig verkfæri verða stundum framlenging af líkamanum. Ég vek athygli á því að Jón Proppé skrifar fínan texta í Verkfæraskrána sem fylgdi sýningunni, Verkfærið sem smíðagripur er mynd af sambandi okkar við veröldina.